Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 36.3

  
3. vera má að Júda hús hlýði á alla þá ógæfu, sem ég hygg að leiða yfir þá, svo að þeir snúi sér, hver og einn frá sínum vonda vegi, og þá mun ég fyrirgefa þeim misgjörð þeirra og synd.