Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 37.13

  
13. En er hann kom í Benjamínshlið, þá var þar fyrir varðmaður, að nafni Jería Selemjason, Hananíasonar. Hann þreif í Jeremía spámann og sagði: 'Þú ætlar að hlaupast burt til Kaldea!'