Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 38.10

  
10. Þá skipaði konungur Ebed-Melek Blálendingi á þessa leið: 'Tak héðan með þér þrjá menn og drag Jeremía spámann upp úr gryfjunni, áður en hann deyr.'