Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 38.16

  
16. Þá vann Sedekía konungur Jeremía eið á laun og mælti: 'Svo sannarlega sem Drottinn lifir, sá er skapað hefir í oss þetta líf, skal ég ekki deyða þig né selja þig á vald þessara manna, sem sitja um líf þitt.'