Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jeremía
Jeremía 39.16
16.
Far og seg við Ebed-Melek Blálending: Svo segir Drottinn allsherjar, Ísraels Guð: Sjá, ég læt orð mín um ógæfu, en eigi um hamingju, koma fram á þessari borg, og þau skulu rætast fyrir augum þínum á þeim degi.