Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 39.5

  
5. En her Kaldea veitti þeim eftirför og náði Sedekía á Jeríkó-völlum. Tóku þeir hann og fluttu hann til Ribla í Hamathéraði til Nebúkadresars Babelkonungs. Hann kvað upp dóm hans.