Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jeremía
Jeremía 4.19
19.
Iður mín, iður mín! Ég engist sundur og saman! Ó, veggir hjarta míns! Hjartað berst ákaft í brjósti mér, ég get ekki þagað! Því að önd mín heyrir lúðurhljóminn, bardagaópið.