Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 40.9

  
9. Vann Gedalja Ahíkamsson, Safanssonar, þeim eið og mönnum þeirra og sagði: 'Óttist eigi að vera Kaldeum lýðskyldir. Verið kyrrir í landinu og þjónið Babelkonungi, og mun yður vel vegna.