Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jeremía
Jeremía 41.8
8.
En meðal þeirra voru tíu menn, sem sögðu við Ísmael: 'Deyð oss eigi, því að vér eigum niðurgrafnar birgðir úti á akrinum, hveiti og bygg og olíu og hunang.' Þá hætti hann við og drap þá ekki ásamt bræðrum þeirra.