Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jeremía
Jeremía 42.20
20.
Því að þér dróguð sjálfa yður á tálar, er þér senduð mig til Drottins, Guðs yðar, og sögðuð: 'Bið til Drottins, Guðs vors, fyrir oss og seg oss nákvæmlega svo frá sem Drottinn, Guð vor, mælir, og vér skulum gjöra það!'