Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jeremía
Jeremía 43.12
12.
Ég mun leggja eld í musteri guða Egyptalands, og hann mun brenna þau til ösku og flytja burt guði þeirra, og hann mun vefja um sig Egyptalandi, eins og hirðir vefur um sig skikkju sinni. Síðan mun hann fara þaðan óáreittur.