Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 44.19

  
19. Og þar sem vér nú færum himnadrottningunni reykelsisfórnir og dreypifórnir, er það án vilja og vitundar manna vorra, að vér gjörum henni kökur, til þess að gjöra þann veg mynd af henni, og færum henni dreypifórnir?'