Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 44.25

  
25. Svo segir Drottinn allsherjar, Ísraels Guð: Þér konur. Þér hafið talað það með munni yðar og framkvæmt það með höndum yðar, sem þér segið: 'Vér viljum halda heit vor, er vér höfum gjört, að færa himnadrottningunni reykelsisfórnir og dreypifórnir!' Þá efnið heit yðar og haldið heit yðar!