Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 44.26

  
26. Heyrið því orð Drottins, allir Júdamenn, þér sem í Egyptalandi búið: Sjá, ég sver við mitt mikla nafn _ segir Drottinn: Nafn mitt skal eigi framar nefnt verða af nokkurs Júdamanns munni í öllu Egyptalandi, að hann segi: 'Svo sannarlega sem herrann Drottinn lifir.'