Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 44.6

  
6. Þá var heift minni og reiði úthellt, og hún brann í borgum Júda og á Jerúsalem-strætum, svo að þær urðu að rúst, að auðn, eins og þær nú eru.