Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 46.28

  
28. Óttast þú ekki, þjónn minn Jakob _ segir Drottinn _ því að ég er með þér! Því að ég vil gjöreyða öllum þeim þjóðum, er ég hefi rekið þig til, en þér vil ég ekki gjöreyða, heldur vil ég hirta þig í hófi; en ég vil ekki láta þér með öllu óhegnt.