Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 48.2

  
2. Frægð Móabs er farin. Í Hesbon brugga menn ill ráð gegn borginni: 'Komið, vér skulum uppræta hana, svo að hún sé eigi framar þjóð!' Einnig þú, Madmen, munt gjöreydd verða, sverðið eltir þig!