Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 49.24

  
24. Damaskus er orðin huglaus, hefir snúist á flótta, og ótti hefir gripið hana, angist og kvalir hafa altekið hana, eins og jóðsjúka konu.