Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 49.28

  
28. Um Kedar og konungsríki Hasórs, er Nebúkadresar Babelkonungur vann. Svo segir Drottinn: Standið upp, farið á móti Kedar og herjið á austurbyggja.