Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 49.7

  
7. Um Edóm. Svo segir Drottinn allsherjar: Er þá engin viska framar í Teman? Eru góð ráð horfin hinum hyggnu, er viska þeirra þrotin?