Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jeremía
Jeremía 5.3
3.
En, Drottinn, líta ekki augu þín á trúfesti? Þú laust þá, en þeir kenndu ekkert til, þú eyddir þeim, en þeir vildu ekki taka aga. Þeir gjörðu andlit sín harðari en stein, þeir vildu ekki snúa við.