Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jeremía
Jeremía 51.58
58.
Svo segir Drottinn allsherjar: Hinn víði Babýlonsmúr skal rifinn verða til grunna og hin háu borgarhlið hennar brennd í eldi, _ já, lýðir vinna fyrir gýg og þjóðir leggja á sig erfiði fyrir eldinn!