Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 51.6

  
6. Flýið út úr Babýlon og hver og einn forði lífi sínu. Látið eigi tortíma yður vegna misgjörða hennar. Því að það er hefndartími Drottins, hann endurgeldur henni eins og hún hefir til unnið.