Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 52.22

  
22. En ofan á henni var súlnahöfuð af eiri og var það fimm álnir á hæð. Riðið net og granatepli voru umhverfis höfuðið, allt af eiri, og eins var á hinni súlunni.