Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jeremía
Jeremía 6.11
11.
En ég er fullur af heiftarreiði Drottins, ég er orðinn uppgefinn að halda henni niðri í mér. 'Helltu henni þá út yfir börnin á götunni og út yfir allan unglingahópinn, því að karl sem kona munu hertekin verða, aldraðir jafnt sem háaldraðir.