Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jeremía

 

Jeremía 6.16

  
16. Svo mælti Drottinn: Nemið staðar við vegina og litist um og spyrjið um gömlu göturnar, hver sé hamingjuleiðin, og farið hana, svo að þér finnið sálum yðar hvíld. En þeir sögðu: 'Vér viljum ekki fara hana.'