Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jeremía
Jeremía 8.10
10.
Fyrir því mun ég selja konur þeirra öðrum á vald og sigurvegurunum lönd þeirra, því að bæði ungir og gamlir, allir eru þeir fíknir í rangfenginn gróða, bæði spámenn og prestar, allir hafa þeir svik í frammi.