Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jeremía
Jeremía 8.19
19.
Heyr, kvein þjóðar minnar hljómar úr fjarlægu landi. Er Drottinn ekki í Síon, eða er konungur hennar ekki í henni? 'Hví egndu þeir mig til reiði með skurðmyndum sínum, með fánýtum, útlendum goðum?'