Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jobsbók

 

Jobsbók 10.17

  
17. Þú mundir leiða fram ný vitni á móti mér og herða á gremju þinni gegn mér, senda nýjan og nýjan kvalaher á hendur mér.