Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jobsbók
Jobsbók 2.12
12.
En er þeir hófu upp augu sín álengdar, þekktu þeir hann ekki. Tóku þeir þá að gráta hástöfum, rifu skikkjur sínar og jusu mold yfir höfuð sér hátt í loft upp.