Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jóel

 

Jóel 2.17

  
17. Milli forsals og altaris skulu prestarnir, þjónar Drottins, gráta og segja: 'Þyrm þjóð þinni, Drottinn, og lát eigi arfleifð þína verða að spotti, svo að heiðingjarnir drottni yfir þeim. Hví skulu menn segja meðal þjóðanna: ,Hvar er Guð þeirra?'`