Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jóel

 

Jóel 2.26

  
26. Þér skuluð eta og mettir verða og vegsama nafn Drottins, Guðs yðar, sem dásamlega hefir við yður gjört, og þjóð mín skal aldrei að eilífu til skammar verða.