Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jóhannesar
Jóhannesar 13.29
29.
En af því að Júdas hafði pyngjuna, héldu sumir þeirra, að Jesús hefði sagt við hann: 'Kauptu það, sem vér þurfum til hátíðarinnar,' _ eða að hann skyldi gefa eitthvað fátækum.