Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jóhannesar

 

Jóhannesar 14.10

  
10. Trúir þú ekki, að ég er í föðurnum og faðirinn í mér? Orðin, sem ég segi við yður, tala ég ekki af sjálfum mér. Faðirinn, sem í mér er, vinnur sín verk.