Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jóhannesar

 

Jóhannesar 20.15

  
15. Þá æptu þeir: 'Burt með hann! Burt með hann! Krossfestu hann!' Pílatus segir við þá: 'Á ég að krossfesta konung yðar?' Æðstu prestarnir svöruðu: 'Vér höfum engan konung nema keisarann.'