Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jóhannesar

 

Jóhannesar 21.15

  
15. Jesús segir við hana: 'Kona, hví grætur þú? Að hverjum leitar þú?' Hún hélt, að hann væri grasgarðsvörðurinn, og sagði við hann: 'Herra, ef þú hefur borið hann burt, þá segðu mér, hvar þú hefur lagt hann, svo að ég geti sótt hann.'