Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jóhannesar

 

Jóhannesar 5.19

  
19. Þessu svaraði Jesús og sagði við þá: 'Sannlega, sannlega segi ég yður: Ekkert getur sonurinn gjört af sjálfum sér, nema það sem hann sér föðurinn gjöra. Því hvað sem hann gjörir, það gjörir sonurinn einnig.