Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jóhannesar

 

Jóhannesar 7.52

  
52. Þeir svöruðu honum: 'Ert þú nú líka frá Galíleu? Gáðu að og sjáðu, að enginn spámaður kemur úr Galíleu.'