Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jóhannesar
Jóhannesar 8.20
20.
Þessi orð mælti Jesús hjá fjárhirslunni, þegar hann var að kenna í helgidóminum. Enginn lagði hendur á hann, því stund hans var ekki enn komin.