Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jóhannesar

 

Jóhannesar 9.24

  
24. Nú kölluðu þeir í annað sinn á manninn, sem blindur hafði verið, og sögðu við hann: 'Gef þú Guði dýrðina. Vér vitum, að þessi maður er syndari.'