Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jósúabók
Jósúabók 10.13
13.
Og sólin stóð kyrr, og tunglið staðnaði, uns lýðurinn hafði hefnt sín á óvinum sínum. Svo er skrifað í Bók hinna réttlátu. Þá staðnaði sólin á miðjum himni og hraðaði sér eigi að ganga undir nær því heilan dag.