Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jósúabók

 

Jósúabók 10.14

  
14. Og enginn dagur hefir þessum degi líkur verið, hvorki fyrr né síðar, að Drottinn skyldi láta að orðum manns, því að Drottinn barðist fyrir Ísrael.