Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jósúabók
Jósúabók 10.23
23.
Þeir gjörðu svo og leiddu þessa fimm konunga til hans úr hellinum: konunginn í Jerúsalem, konunginn í Hebron, konunginn í Jarmút, konunginn í Lakís og konunginn í Eglon.