24. Og er þeir höfðu leitt konunga þessa út til Jósúa, þá kallaði Jósúa saman alla menn í Ísrael og sagði við fyrirliða hermannanna, þá er með honum höfðu farið: 'Komið hingað og stígið fæti á háls konungum þessum!' Þeir gengu þá fram og stigu fæti á háls þeim.