Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jósúabók

 

Jósúabók 10.6

  
6. Gíbeonmenn sendu þá til Jósúa í herbúðirnar í Gilgal, og létu segja honum: 'Slá ekki hendi þinni af þjónum þínum. Kom sem skjótast oss til hjálpar og veit oss fulltingi, því að allir konungar Amoríta, þeirra er búa í fjalllendinu, hafa safnast saman í móti oss.'