Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jósúabók

 

Jósúabók 11.21

  
21. Í það mund fór og Jósúa og eyddi Anakítum úr fjalllendinu við Hebron, úr Debír, úr Anab og úr öllum Júdafjöllum og úr öllum Ísraelsfjöllum. Jósúa bannfærði þá, ásamt borgum þeirra.