Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jósúabók

 

Jósúabók 13.30

  
30. Land þeirra náði frá Mahanaím yfir allt Basan, allt konungsríki Ógs, konungs í Basan, og öll Jaírs-þorp, sem liggja í Basan, sextíu borgir.