Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jósúabók

 

Jósúabók 14.7

  
7. Þá var ég fertugur að aldri, er Móse, þjónn Drottins, sendi mig frá Kades Barnea að kanna landið, og bar ég honum það, er ég vissi sannast.