Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jósúabók

 

Jósúabók 15.4

  
4. Þaðan lágu þau yfir til Asmón og alla leið til Egyptalandsár, og síðast lágu takmörkin til sjávar. Þetta skulu vera landamerki þeirra að sunnanverðu.