Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jósúabók

 

Jósúabók 17.16

  
16. Þá sögðu Jósefs synir: 'Fjalllendið nægir oss eigi, því að allir Kanaanítar, þeir er á sléttlendinu búa, hafa járnvagna, bæði þeir sem búa í Bet Sean og þorpunum, er að liggja, og þeir sem búa á Jesreelsléttunni.'